Didda verður bráðum stóra systir. Hún er alltaf að velta fyrir sér lífinu og tilverunni og lendir í ýmsum ævintýrum.

Jólin eru að koma. Guð og englarnir, Jesús og afi eru bestu vinir hennar.

Saman upplifa þau sögu jólanna.