Ragnar Arnalds var þingmaður Alþýðubandalagsins í rúm 30 ár.

Hér segir hann frá fjölskyldu sinni, uppvaxtarárum, æskuvinum sem urður þjóðþekktir einstaklingar, og fyrstu alþingiskosningunum sínum 1963, þegar hann fór á þing í fyrsta sinn, 24 ára.