Höfundur: Gunnar Gunnarsson

Af mér er það helst að frétta … fjallar um fréttamann sem hefur komið sjálfum sér í meiri skuldir en honum er fært að endurgreiða. Hálfbróðir hans bendir honum á leið út úr vandanum.
Hörkuspennandi skáldsaga um glæframenni og glæpi þeirra.

Gunnar Gunnarsson er yfirleitt talinn einn helsti frumherji íslensku glæpasögunnar en hann skrifaði nokkrar slíkar á árunum í kringum 1980. Nú er hann aftur mættur með sína bestu skáldsögu til þessa. Hún er full af spennu og húmor en jafnframt skörp samfélagsgreining

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.