Hér er hún komin, fimmta bókin um indælasta afa allra tíma. Nú segir frá ferð Badda og afa ullarsokks vestur á land til að heimsækja vini sína. Margt drífur á daga þeirra og ferðin í dal drauganna reynist bæði spennandi og hættuleg. Allt fer þó vel að lokum.