Alþingi á Þingvöllum var hornsteinn íslenska þjóðveldisins. Hér eru störf þess og uppbygging útskýrð á aðgengilegan hátt.