Ein sú barnabóka sem hefur vakið einna mesta athygli á alþjóðavettvangi undanfarna mánuði er sagan um ALBERT eftir Lani Yamamoto. Bækurnar um ALBERT fjalla að sjálfsögðu um drenghnokkann ALBERT og það sem gerir þessar bækur sérstakar er að AlBERTI tekst að setja sjálfsagða hluti í afar sérstakt samhengi. Nú er fyrsta bókin um ALBERT komin út á íslensku, ALBERT 1. Höfundur bókanna Lani Yamamoto hefur verið búsett á Íslandi um nokkurra ára skeið.