Stundum finnst Alberti hann vera orðinn stór og stundum finnst honum hann bara vera lítill. En þegar Albert reynir að skilja hvað hann sé stór í rauninni – uppgötvar hann svolítið sem er enn stærra !