Albert var orðin þreyttur á sömu gömlu leikjunum. Hann langaði til að gera eitthvað nýtt.

Hann býr til ævintýraheim í snjónum úti í garði og uppgötvar um leið sannleikann um snjókornin og sér þá allt í nýju ljósi.