Höfundur: Jim Stovall

Bókin fjallar um ungan mann sem átti allt en vildi meira. Í stað þess að fá fjárupphæð úr erfðaskrá frænda síns fær hann ýmis verkefni að leysa.

Eftir margvíslegar eldraunir hlýtur ungi maðurinn Allra bestu gjöfina en á vegferð sinni lærir hann að meta gömlu góðu mannlegu gildin og áttar sig á að fleira skiptir máli en veraldleg gæði.

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.