Alíslenskur matur eins og grjónagrautur, kjötsúpa og kleinur í bland við þann sem má finna víðar eins og kringlur, snúða og ís í brauðformi. Heiti hvers viðfangsefnis er á íslensku, dönsku, ensku og þýsku. Ljúffeng bók fyrir litla bókaorma.