Almanak Háskóla Íslands 2025

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 96 2.990 kr.
spinner

Almanak Háskóla Íslands 2025

2.990 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 96 2.990 kr.
spinner

Um bókina

Almanakið inniheldur margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyrirbærum á himni, sem frá Íslandi sjást.

Í almanakinu eru stjörnukort, kort sem sýnir áttavitastefnur á Íslandi og kort sem sýnir tímabelti heimsins. Þar er að finna yfirlit um hnetti himingeimsins, mælieiningar, veðurfar, stærð og mannfjölda allra sjálfstæðra ríkja og tímann í höfuðborgum þeirra.

Loks eru í almanakinu upplýsingar um helstu merkisdaga fjögur ár fram í tímann.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning