Höfundur: Ólafur Jóhann Ólafsson

Þeir lögðu af stað í bítið og höfðu jökulinn með í för.

Vetur kominn, tunglið kyrrt, í tjörninni heima, en ljós á himni sem þeir könnuðust ekki við.

Þeir sögðu: Hvar fáum við leynst, hvar finnum við nú myrkrið sem við þráum?

Á leiðinni heyrðu þeir klukknahljóm ...