Þú ert hér://Amazing Iceland

Amazing Iceland

Höfundur: Sigurgeir Sigurjónsson

Amazing Iceland eftir ljósmyndarann Sigurgeir Sigurjónsson er nýlega komin út í nýrri prentun en bókin kom fyrst út árið 1998 og önnur útgáfa árið 2003. Hún hefur margfaldlega verið endurprentuð síðan og selst í tugþúsundum eintaka enda meðal allra vinsælustu bóka sinnar tegundar um Ísland. Texti bókarinnar er á ensku, frönsku og þýsku.

Í myndunum tekst Sigurgeiri að draga fram af fágætu listfengi einkenni Íslands, hörku og mýkt náttúrunnar, ljós og skugga og hina einstæðu liti sem gera landið einstakt í sinni röð.

Sigurgeir Sigurjónsson (f. 1948) er einn allra fremsti ljósmyndari okkar og
ljósmyndabækur hans hafa náð margfaldri metsölu.

Verð 2.590 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2003 Verð 2.590 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund