Benni kvíðir fyrir að vera heima hjá ömmu sinni á hverju föstudagskvöldi. En svo kemst hann að því að hún á sér skuggalegt leyndarmál ... Taktu þátt í stórkostlegu ævintýri Benna þegar þau amma hans skipuleggja stórkostlegasta skartgriparán sögunnar. Þú hlærð áreiðanlega. Kannski græturðu. Og þú hugsar aldrei framar á sama hátt um ömmur ...