Þú getur nú kynnst undrum og stórmerkjum dýraríkisins, þökk sé hrífandi upplýsingum sem þú finnur í þessum atlas með myndskreyttum kortum, fallegum teikningum og ótrúlegum myndum.

Skemmtu þér við að setja tugi límmiða á viðeigandi stað í bókinni og setja fána á stórt heimskort.

Þú munt læra um dýrategundir heimsins, búsvæði þeirra og einkenni í þessum atlas! Þú munnt einnig kynnast ýmsu um lífshætti þeirra og heimsálfurnar sem þau koma frá.

Jæja, viltu koma með í stórkostlega dýraskoðunarferð?