Þú getur nú kynnst undrum og stórkmerkjum heimsins, þökk sé hrífandi upplýsingum sem þú finnur í þessum atlas með myndskreyttum kortum, fallegum teikningum og ótrúlegum myndum.

Skemmtu þér við að setja tugi límmiða á viðeigandi staði og líma fána á stórt heimskort.

Með því að lesa þennan atlas fræðist þú um lönd heimsins, höfuðborgir þeirra og fána. Þú munt einnig kynnast mannlífinu í ýmsum þessara landa, stórkostlegu landslagi, einstökum villidýrum og sumum af þekktustu minnisvörðum þeirra.

Jæja, viltu koma með í stórkostlega heimsreisu?