Þú getur nú kynnst náttúrulegum og manngerðum undrum plánetu okkar, þökk sé hrífandi upplýsingum sem þú finnur í þessum atlas með myndskreyttum kortum, fallegum teikningum og ótrúlegum myndum.

Skemmtu þér við að setja tugi límmiða á á heimskortið og inn í bókina.

Þú kannast örugglega við einhver undranna og færð nú að vita meira um þau og hvað gerir þau fræg. Að ekki sé talað um undrin sem þú vissir ekki um.

Jæja, viltu koma með í stórkostlega undrareisu?