Þetta er sagan af því þegar Mæja jarðarber gleymir sér og verður mjög óvinsamleg. Það kemur íbúum ávaxtakörfunnar mjög á óvart því það er svo ólíkt henni. Ætli Mæja jarðarber nái að jafna sig og verða vingjarnleg aftur eða verður hún alltaf óvinsamleg?