Hér eru ávextir kynntir fyrir yngstu krökkunum.

Einfaldar setningar í bland við litskrúðugar myndir af vingjarnlegum Disney-persónum sýna ávexti á borð við banana, perur, epli, bláber og sítrónu.