Ef það á að takast að stöðva Drakan verður það að gerast núna. En Dínu virðast áætlanir Nikós fremur háskalegar… orrustan við drekaherinn verður ekki unnin með vopnum einum saman.