Ávítaratáknið er beint framhald af Dóttur Ávítarans sem kom út á síðasta ári.

Illmennið Drakan og drekaher hans ná en meiri völdum og systkinin Davín og Dína þurfa að taka á hinum stóra sínum til að vernda Ávítarann.