Aztekar, Inkar og Majar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2007 46 1.695 kr.
spinner

Aztekar, Inkar og Majar

1.695 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2007 46 1.695 kr.
spinner

Um bókina

Í þessari bók eru í vönduðu lesmáli og einkar vel unnum myndum kynntar helstu menningarþjóðir Mið- og Suður-Ameríku í lok miðalda. Í frábærum myndum og flettiglærum sjáum við inn í glæsta höfuðborg Azteka þar sem nú er Mexíkóborg og hin sérkennilegu samfélög Inka í hlíðum Andesfjalla og Maja á Yúkatanskaga og kynnumst lifnaðarháttum, verkmenningu, siðum og trúarbrögðum þessara merkilegu þjóða.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning