Höfundur: Baggalútur

Baggalútur hefur allt frá árinu 2001 flutt Íslendingum fréttir á vefsvæði sínu baggalúti.is Hafa þar birst fréttir og greinar, sem ekki hafa hlotið náð fyrir augum falsmiðlanna. í þessari langþráðu tímamótaútgáfu hefur úrval Baggalútsfrétta verið sérvalið til birtingar, með óhaggandi slagorð ritsjórnar að leiðarljósi: Lifi sannleikurinn!