Bangsímon og Jakob vinur hans eru í skólaleik úti í Hundraðekruskógi.

Jakob er nefnilega nýbyrjaður í skóla og vill sýna Bangsímon hvað hann er að læra þar.

Bangsímon er efins en brátt gleymir hann sér í leiknum.