Í þessari Barnabíblíu eru allar helstu sögur Biblíunnar endursagðar og fylgja litmyndir hverri og einni sögu. 
„Barnabiblía er góður kostur til að kynnast boðskap Biblíunnar og fylgja sögunni þar sem Guð talar við allar kynslóðir, þær sem lifðu söguna og þær sem komu á etir.Hún kemur sér vel í biblíulestri fullorðinna, fermingarbarna og allra barna og þeirra sem vilja lesa fyrir þau um hina dýrmætu kristnu trú“, segir sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir á bókarkápu.