Höfundar: Robert Lawson, Bryndís Víglundsdóttir (þýdd)

Benni - Benjamín Franklin er einn af merkustu mönnum þjóðar sinnar. Mikið hefur verið rætt og skrifað um hann en ein er sú bók sem sker sig úr og það er bókin sem músin Amos skrifaði um Benna og samskipti sín við hann.