Höfundar: Sören Olsson, Anders Jacobsson

Aldrei hefur Bert átt svona marga aðdáendur – á öllum aldri og af öllum gerðum. Patricía, Dóra, Lovísa og fleiri og fleiri, meira að segja ein 35 ára gömul kerling. Bert er orðinn 16 ára og það er komið vor. Síðasta vorið hans í skólanum … og næstsíðasta dagbókin sem hann skrifar. Hann ætlar að skrifa eina enn – í sumar. En svo byrjar hann í menntaskóla og þar er ekki hægt að skrifa dagbók