Auður og Sunneva eru bestu vinkonurnar. Þær eru í balletskóla. Kennarinn þeirra kennir þeim sporin úr öllum frægu balletunum.

Þær dansa í Þyrnirós, Hnetubrjótinum, Öskubusku og Coppeliu, en hvor vinkonan fær aðahlutverkið í jólasýningunni?

Komumst að því hvor þeirra verður valin sem stjarna sýningarinnar og klæðið ballerínurnar upp í búninga fyrir hverja sýningu sem þær æfa fyrir.