Þessi afmæliskveðja er til þeirra sem eru ekki komnir nema rétt áleiðis á lífsleiðinni og flytur þeim góðar óskir okkar og nokkur heilræði í leiðinni, svona á borð við: Mundu að lífið er leikur - en ekki leikur einn. Gerðu allt eins vel og þú getur og stefndu að því að láta drauma þína rætast. Lifðu lífinu!