Þú ert hér://Bestu óskir á brúðkaupsafmælin

Bestu óskir á brúðkaupsafmælin

Höfundur: Helen Exley

Sértu að leita að alveg sérstakri brúðkaups-afmælisgjöf þá er hér komin indæl leið til að segja: Þakka þér fyrir allt, ég dái þig enn og dýrka. Þessi bók er líka skemmtileg vinargjöf, sem gaman er að glugga í, með fjölda fallegra tilvitnana og tileinkana, jafngóð handa þeim sem bara eiga að baki stutta sambúð sem og þeim sem hafa eytt allri ævinni saman.

Verð 790 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin - 2006 Verð 790 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund