Kappakstur, njósnir, varahlutir, óþokkar. Það er alltaf nóg að gera hjá Leiftri og Króki og vinum þeirra í Vatnskassavin. Þeir flakka um allan heiminn en saman tekst þeim að vinna bug á hættum og erfiðleikum því fátt jafnast á við einlæga vináttu.

Með bókinni fylgir geisladiskur með upplestri af sögunni.