Höfundur: Sally Rippin

Nú ætlar Binna að dvelja hjá ömmu sinni í heila viku.

Binna fer í fyrsta sinn í flugvél og hún og amma ætla að gera allt mögulegt saman, versla, skemmta sér og fara út um borg og bý.

Þetta verður æðisleg vika, er það ekki?