Höfundur: Sally Rippin

Binna hefur alltaf átt einn besta vin, hann Jónsa. En núna vill Rebekka vera vinur hennar!

Getur Binna valið á milli þeirra?