Þú ert hér://Bjargið okkur

Bjargið okkur

Höfundur: Hugleikur Dagsson

Í bókinni  Bjargið okkur er að finna yfir 200 nýjar myndasögur Hugleiks. Bjargið okkur er fjórða bók myndasögubók hans,  en áður eru útkomin verkin, Elskið-, Drepið- og Ríðið okkur sem JPV gaf út í haust í einni bók sem ber heitið Forðist okkur. Hún hefur vermt hefur í efstu sæti metsölulista frá útkomu. Leikrit byggt á Forðist okkur var frumsýnt í október og var uppselt á allar sýningar.

Í myndum sínum og sögum tekst Hugleiki á skondinn og áhrifamikinn hátt að beina sjónum okkar að margskonar meinsemdum í samskiptum fólks, brengluðu gildismati, brengluðu siðferði og hættulegum siðferðislegum doða og afskiptaleysi. Sögur hans eru eins og ljósmyndir úr lífi fólks og hann lætur okkur eftir að fylla upp í götin.

Verð 1.455 kr.

Ekki til á lager

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda - 2005 Verð 1.455 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund