Höfundar: Stan Berenstain, Jan Berenstain

Bjarnasystkinunum kemur venjulega vel saman, en einn daginn slettist illa uppá vinskapinn. Hvað eiga pabbi og mamma að taka til bragðs þegar Brói og Systa þola ekki hvort annað?