Höfundur: Ósk Laufdal

Blátoppur, Birna og Bjartur eru litlir ísbjarnarhúnar.

Blátoppur fær blátt nef þegar honum er kalt. Nanok kemur og passar þá. Kötturinn Skúli fylgir Blátoppi hvert sem hann fer.

Sölvi leyfir Blátoppi að vera við opinn glugga og hann á hund sem heitir Jói. Helena lánar Blátoppi húfu. Matthildur býr í stóru húsi inni í skógi.