„Hefurðu byggt sandkastala, safnað skeljum í fjörunni og buslað í sjónum? Það finnst mér æðislegt“, segir Bóbó bangsi. Nýr bókaflokkur með Bóbó bangsa, alls 6 titlar.