Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Bókin um fyrirgefninguna
Desmond Tutu, Mpho Tutu
Útgefandi: Skálholt
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 240 | Verð 3.190 kr. |
Bókin um fyrirgefninguna
Desmond Tutu, Mpho Tutu
Útgefandi : Skálholt
Verð 3.190 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 240 | Verð 3.190 kr. |
Um bókina
Sögurnar sem sagðar eru hér af fyrirgefningunni eru hetjusögur venjulegs fólks, ekki fræðilegar skýringar á fyrirgefningunni.
Þær sýna ótrúlegan þroska og hugrekki. Og trú. Fólks sem orðið hefur fyrir skelfilegu óréttlæti og verið beitt ofbeldi. Það fyrirgefur.
Lesandi spyr sjálfan sig iðulega: Gæti ég gert þetta? Svarið er oft varla en þó. Jú. Tæpast. Eða þvert nei.