Valentín González lýsir með aðstoð Juláns Gorkins flótta sínum eftir ósigur lýðveldissinna í spænska borgarastríðinu til Rússlands, þar sem hann lenti í þrælkunarbúðum, en tókst fyrir ótrúlega röð tilviljana að sleppa og flýja suður til Írans.