Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir

Mannlaus snekkja siglir inn í Reykjavíkurhöfn.

Sjö manns er saknað og Þóra Guðmundsdóttir lögmaður rannsakar hvaða óhugnanlegu atburðir áttu sér stað um borð.