Brandarar, gátur og þrautir er bók fyrir fólk á öllum aldri og hentar bæði einstaklingum og hópum hvar og hvenær sem er. Brandararnir eru sprenghlægilegir, gáturnar leyna á sér og þrautirnar eru bæði þrælþungar og laufléttar.

Tvímælalaust „ferðalagabókin“ 2021, sem má nota jafnt á ferðalögum innanhúss og þá á heimilum sem og lengri ferðalögum.