Krista ástríðukokkur hefur haldið úti bloggi um lágkolvetnamataræði um nokkurt skeið. Hér sendir hún frá sér bók með girnilegum uppskriftum að uppáhalds brauð- og eftirréttum sínum sem eru – ótrúlegt en satt – algjörlega sykur-, hveiti-, ger- og glútenlausir.