Höfundur: Fredrik Backman

Eftir 40 ára hamingjusnautt hjónaband leitar Britt-Marie út á vinnumarkaðinn.

Umfangsmikili þekking hennar á skipulagi og snyrtimennsku í heimilishaldi, smámunasemi og þrjóska eru veganestið út í kaldan veruleikann í niðurníddu úthverfi þar sem hún fær starf í frístundaheimili fyrir börn og unglinga. Fjarri þægindaramma sínum tekst Britt-Marie á við sérkennileg viðfangsefni í þessu brotna samfélagi og byrjar nýtt líf sem tekur óvænta stefnu.

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.