Þú ert hér://Byggjum úr Lego

Byggjum úr Lego

Höfundur: Daniel Lipkowitz

Byggðu ótrúlegustu hluti úr LEGO kubbunum þínum!

Viltu byggja kastala eða sjóræningjaskip? Gíraffa eða geimveru? Byggjum úr LEGO® geymir fjársjóð hugmynda að því sem hægt er að búa til úr LEGO kubbum. Hér gefa sex reyndir kubbasmiðir gagnleg ráð til að skapa ævintýraveröld úr venjulegum kubbum og kenna snjöll brögð til að nýta sérhæfða kubba á nýstárlegan hátt.

• Sniðugar hugmyndir fyrir kubbasmiði á öllum aldri

• Virkjaðu ímyndunaraflið og lærðu betur á LEGO

• Byggðu eitthvað nýtt og spennandi úr kubbunum sem þú átt

Verð 4.450 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 200 2013 Verð 4.450 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /