Öldruð hjón hafa gert þögult samkomulag um að ræða ekki fortíð sína. Á meðan hann verður sífellt lokaðri reynir hún að brjótast út úr einangruninni og þögninni. Hver var húshjálpin sem þau tengdust svo sterkum böndum um tíma, en ráku síðan skyndilega ?