Höfundur: Ólöf Ingólfsdóttir

Kona fer í ferðalag og færir myndir í orð, eina mynd fyrir hvern dag ferðarinnar. Þannig verður til nokkurs konar ferðadagbók, safn upplifana sem saman mynda eina heild.