Líkaminn á að hreinsa sig sjálfur af öllum eiturefnum en við getum svo sannarlega auðveldað honum verkið og styrkt náttúrulegar varnir hans – með heilbrigðara líferni, réttu mataræði og æfingum. Í þessari bók er lýst fjórtán öfgalausum leiðum sem gera afeitrun líkamans ekki bara auðvelda, heldur líka ánægjulega.

– Streituvarnarplanið
– Reyklausaplanið
– Orkuplanið
– Heilsuræktarplanið
– Megrunarplanið
– Fegrunarplanið
– Appelsínuhúðarplanið
– Langlífisplanið
– Upplyftingarplanið
– Mengunarplanið
– Koffínlausaplanið
– Sykurlausa planið
– Þynnkubanaplanið
– Þynnkubótarplanið