Höfundar: Jón Arnar Guðbrandsson, Jón Gunnar Geirdal

Drykkir sem bjarga deginum!

Í Djúsbók Lemon er að finna fjörutíu sælkerasafa og þeytinga úr besta fáanlega hráefni, einfalda, frísklega og stútfulla af hollefnum úr ávöxtum, grænmeti, skyri og náttúrulegu kryddi og bragðefnum.

Drekktu þá á morgnana eða hvenær sem þú þarft á hollri orku og hressingu að halda og dansaðu skælbrosandi út í lífið!