Þú ert hér://Dóra Bruder

Dóra Bruder

Höfundur: Patrick Modiano

Árið 1988 rekst franski rithöfundurinn Patrick Modiano á auglýsingu frá 1941 í dagblaðinu Paris Soir: „Við erum að leita að ungri stúlku sem heitir Dóra Bruder, hún er 15 ára, 1,55 á hæð, andlitið sporöskjulagað, augun grábrún, klædd í gráan sportjakka, vínrauða peysu, dökkblátt pils og húfu, brúna íþróttaskó.“

Forvitni Modianos er vakin og hann hefur leit að stúlkunni. Sú vegferð verður til þess að hann rýnir í eigin ævi þar sem faðir hans leikur eitt lykilhlutverkið. Hryllingur liðinna tíma birtist ljóslifandi í rannsókn hans á dögum ofsóknanna; þetta ferðalag til fortíðar er í senn undursamlegt og skelfilegt.

Patrick Modiano (f. 1945) hefur sent frá sér fjölmargar skáldsögur sem hafa komið út víða um lönd. Árið 2014 hlaut hann Nóbelsverðlaunin í bókmenntum.

Sigurður Pálsson þýddi.

Frá 1.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 163 2017 Verð 3.490 kr.
Rafbók - 2018 Verð 1.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /

3 umsagnir um Dóra Bruder

 1. gudnord


  Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðið

 2. gudnord

  „Modiano hefur nánast yfirnáttúrulega hæfileika til að skynja slátt fortíðarinnar og birta vísbendingar um framtíðina.“
  Public Books

 3. gudnord

  „Honum hefur tekist að tjá örlög mannkyns og afhjúpa líf í skugga hersetu.“
  Nóbelsnefndin

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sama höfund