Höfundur: Margrét H. Blöndal

Teikningar Margrétar H. Blöndal sem unnar eru á pappír og sýna form eða hlut sem jafnan er umlukinn veðrahjálmi úr ólífuolíu. Olían gerir pappírinn hálfgagnsæjan og brothættan og ýtir undir fágun teikningarinnar og litanna.